TRÉSMÍÐI

Þú getur sparað mikla fjármuni með því að fá fagmenn í að smíða sólpallinn fyrir þig. Garðaþjónusta Íslands tekur að sér alla almenna pallasmíði og smíði; skjólgirðinga, þrepa, kring um heita pottinn, blómakerja o.s.frv. Hjálpum til að velja rétta hráefnið, val á viðartegund ásamt því að veita ráðgjöf í allri almennri hönnun og útfærslu. Að sjálfsögðu tökum við að okkur alla almenna grunnvinnu eins og sökkulsmíði og lagnavinnu.