Tilboð & ráðgjöf
TilBOÐSGERÐ
Við þjónustum einstaklinga, húsfélög og fyrirtæki á öllu höfuðborgarsvæðinu. Hvort sem verkið er stórt eða smátt þá erum við alltaf tilbúin að skoða það. Það kostar ekkert að fá tilboð frá okkur. Við gerum tilboð bæði eftir teikningum og eins í framhaldi af ráðgjöf á verkstað og óskum hvers og eins.
Ef þú vilt fá tilboð og ráðgjöf í verk, ekki hika við að hafðu samband við Róbert, robert@garda.is.
Ráðgjöf
Við veitum persónulega og faglega ráðgjöf útfrá óskum og þörfum viðskiptavina okkar. Við getum tekið verkið að okkur frá grunni sem og unnið út frá teikningum landslagsarkiteka. Hjá okkur starfar skrúðgarðyrkjufræðingur sem veitir ráðgjöf og upplýsingar. Með okkur hafa einnig starfað fagaðilar úr öðrum stéttum um árabil. Svo þegar viðskiptavinir okkar vilja að við leiðum verkið alla leið þá gerum við það auðveldlega.