Við hjá Garðaþjónstu Íslands gerum tilboð í stór og smá verkefni. Ef komið er á staðinn, verkið mælt upp og málsett tilboð sent í kjölfarið, kostar tilboðsgerð og ráðgjöf 12.400 kr m/vsk. Ef verkið er samþykkt gengur sá kostnaður uppí verkið. Ef um mjög stór verk er að ræða, er kostnaður við tilboðsgerð og ráðgjöf samkomulagsatriði. 
Garðaþjónusta Íslands - Norðurbrún 7 - 225 Garðabæ - Sími 866 9767 & 844 6547 - Kt: 670208-1680