Á veturna býður Garðaþjónusta Íslands upp á margskonar þjónustu. Við tökum að okkur að skreyta hús, garða og fyrirtæki fyrir jólin. Við bjóðum upp á heildarlausnir þar sem val og uppsetning á jólaseríum er útfært fyrir hvern og einn. Einnig bjóðum við upp á þá þjónustu að setja upp eldri seríur. Eins og alltaf leggjum við áherslu á persónulega þjónustu og vönduð vinnubrögð.

Garðaþjónusta Íslands - Norðurbrún 7 - 225 Garðabæ - Sími 866 9767 & 844 6547 - Kt: 670208-1680